fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Robertson þarf að fara í aðgerð og Klopp tjáir sig um stöðuna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson bakvörður Liverpool er á leið í aðgerð eftir að hafa meiðst á öxl í verkefni með landsliði Skotlands.

Robertson fór úr axlarlið og nú hefur komið í ljós að hann þarf að fara í aðgerð vegna þess.

„Hann verður frá í langan tíma,“ sagði Jurgen Klopp, stjóri Liverpool á fréttamannafundi í dag.

Ljóst er að Robertson verður í hið minnsta frá í tíu vikur en hann er einn af lykilmönnum í liði þýska stjórans.

Robertson hefur undanfarin ár verið í hópi bestu vinstri bakvarða í heimi en hann spilar líklega ekki aftur fyrr en á nýju ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár