fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Telur að þetta sé það sem Manchester United bráðvanti

433
Sunnudaginn 22. október 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni var gesturinn fótboltaþjálfarinn og hlaðvarpsstjarnan Viktor Unnar Illugason.

Það varð ljóst á dögunum að Katarinn Sheikh Jassim eignist ekki Manchester United en hann vildi eignast félagið í heild. Þess í stað er Sir Jim Ratcliffe að eignast 25% hlut en Glazer fjölskyldan óvinsæla verður áfram.

„Ég veit það verða einhverjir stuðningsmenn Manchester United pirraðir því það breytist kannski ekki mikið. Glazerarnir eru enn þá þarna,“ sagði Helgi í þættinum.

„Ratcliffe er líka ekki að koma með fjármuni í nýjan völl eða æfingasvæði. Hann vill fá að stjórna fótboltahlutanum því hann telur sig vita meira um það en Glazer,“ sagði Hrafnkell um málið.

Viktor telur að United þurfi að ráða yfirmann íþróttamála fyrst og fremst.

„Það þarf að gera það. Það er alltaf bara ráðinn þjálfari sem kaupir bara sína leikmenn, eins og Erik ten Hag núna. Svo er hann rekinn og það kemur nýr þjálfari inn með sína leikmenn. Þannig er þetta búið að rúlla í mörg ár og þess vegna er allt í fokki þarna.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
Hide picture