fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Adele hefur lagt flöskuna á hilluna

Fókus
Föstudaginn 20. október 2023 16:29

Adele er hætt að drekka áfengi og kaffi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Adele er hætt að drekka áfengi.

Hún greindi frá því á dögunum á tónleikum í Las Vegas.

„Hvenær hætti ég að drekka? Mér finnst vera eilífð síðan. Kannski fyrir svona þremur og hálfum mánuði,“ sagði söngkonan við áhorfendur.

Hún viðurkenndi að hafa verið á mörkunum að vera alkóhólisti þegar hún var á þrítugsaldri.

„Ég sakna þess svo mikið,“ sagði hún.

Hún greindi einnig frá því að hún væri hætt að neyta koffíns og borða McDonalds. Hún sagði að þetta væri rosalega leiðinlegt en hún væri að gera þetta fyrir heilbrigt líferni.

@nas.archives adele hasnt had alcohol, coffee or fast food for so long #soberlife #adele #weekendswithadele #adelevegas #fyp ♬ original sound – NAS

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli