fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fá væna sekt frá KSÍ ef þjálfarar eru ekki með öll réttindi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 14:00

Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri fyrrum framkvæmdarstjóri ©Anton Brink 2021

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að byrja að sekta félög á Íslandi sem eru með þjálfara sem ekki hafa öll réttindi.

Samvkæmt leyfiskerfi KSÍ þurfa þjálfarar í efstu deildum á Íslandi að vera með ákveðin réttindi.

Arnar Bill Gunnarsson fræðslustjóri kynnti tillögu fræðslunefndar um sektarákvæði vegna þjálfara sem hafa ekki þjálfararéttindi í samræmi við reglugerð KSÍ, UEFA Pro gráðu í efstu deildum. Stjórn samþykkti að taka upp sektarákvæði kr. 40.000.- pr. leik í Íslandsmóti frá og með 2026,“ segir í fundargerð KSÍ

„Stjórn fól laga- og leikreglnanefnd ásamt fræðslunefnd að færa ákvæðið í reglugerð sem og skoða viðurlög varðandi brot á öðrum ákvæðum um menntun þjálfara. Ítrekað mikilvægi þess að upplýsa aðildarfélög KSÍ sem fyrst um þetta sektarákvæði.“

Í gegnum árin hafa félög oftar en ekki tekið inn þjálfara sem hafa ekki öll réttindi en nú verður sektað fyrir slíkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar