fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

MLS deildin opinberar launin hans Messi – Aðeins einn sem nartar í hæla hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi þénar 2,3 milljarða sem leikmaður í MLS deildinni hjá Inter Miami en þar er ekki öll sagan sögð.

Aðeins er um að ræða laun hans sem leikmanns en þar er hann þó launahæsti leikmaður deildarinnar.

Lorenzo Insigne leikmaður Toronto er sá eini í deildinni sem nartar í hæla hans.

Messi þénar þó miklu meiri upphæð enda fær hann prósentu af hverri seldri treyju og hverri áskrift sem seld er í sjónvarpi.

Þar fær Messi mikla fjármuni en hér að neðan eru tíu launahæstu leikmenn MLS deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal