fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Tölfræðiveitan Opta reiknar út hvernig enska úrvalsdeildin endar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölfræðiveitan Opta er oftar en ekki með hlutina nokkuð á hreinu. Tölfræðiveitan segir möguleika Manchester City á að vinna deildina minni en oft áður en að þeir muni áfram vinna þann stóra.

Arsenal og Liverpool koma svo þar á eftir ef tölfræði Opta svíkur ekki. Tottenham nær svo fjórða sætinu.

MAnchester United endar svo í níunda sæti og Chelsea sæti neðar, væri það gríðarlegt áfall fyrir bæði félög.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley ná að bjarga sér frá falli en það verður á tæpasta vaði.

Svona endar deildin samkvæmt Opta.

Svona endar deildin samkvæmt Opta:
1. Manchester City
2. Arsenal
3. Liverpool
4. Tottenham Hotspur
5. Newcastle United
6. Aston Villa
7. Brighton & Hove Albion
8. West Ham United
9. Manchester United
10. Chelsea

Getty Images

11. Crystal Palace
12. Fulham
13. Brentford
14. Wolverhampton Wanderers
15. Nottingham Forest
16. Everton
17. Burnley
18. Bournemouth
19. Luton Town
20. Sheffield United

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt