fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

United að framlengja við tvo en fjórir aðrir eru með ákvæði sem félagið skoðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að fara að framlengja samninga við þrjá leikmenn félagsins. Frá þessu er sagt í Manchester Evening News.

Átta leikmenn í aðalliði félagsins eru að verða samningslausir en United er með klásúlu til að framlengja sex þeirra.

United ætlar að virkja ákvæði í bæði samningum Victor Lindelöf og Aaron Wan-Bissaka á næstu vikum.

Hannibel Mejbri er einnig að verða laus en United ræðir við hann um nýjan samning en möguleiki er á að virkja klásúlu þar.

Brandon Williams og Alvaro Fernandez eru einnig með klásúlu og mun United skoða það hvort framlengja eigi við þá til að reyna að selja þá næsta sumar. Báðir eru á láni núna.

Anthony Martial er einnig samningslaus næsta sumar en félagið hefur enga ákvörðun tekið um hvort virkja eigi klásúlu í hans samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Í gær

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir