fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þetta á Ratcliffe að hafa sagt um kaupstefnu United – Tók einn leikmann fyrir og efast um þá ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 22:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt stefnir í að Sir Jim Ratcliffe eignist 25 prósenta hlut í Manchester United á næstu vikum, viðræður við Glazer fjölskyldunna eru langt komnir.

Kaupin fara ekkert sérstaklega vel í stuðningsmenn Manchester Untied sem vilja helst að Glazer fjölskyldan selji allt félagið.

Guardian segir frá því að Sir Jim Ratcliffe hafi heimsótt félagið í mars og farið þá yfir öll helstu málefni félagsins með stjórninni.

Getty Images

Á Ratcliffe að hafa sett stórt spurningarmerki við kaupstefnu félagsins og það að félagið hafi til að mynda keypt Casemiro frá Real Madrid.

Er Ratcliffe ekki sagður spenntur fyrir því að United sé að kaupa leikmenn á síðustu metrum ferilsins í stað þess að horfa til framtíðar.

Ratcliffe mun borga um 1,5 milljarð punda fyrir 25 prósenta hlut í félaginu sem hann ólst upp við að styðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“