fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þetta á Ratcliffe að hafa sagt um kaupstefnu United – Tók einn leikmann fyrir og efast um þá ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 22:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt stefnir í að Sir Jim Ratcliffe eignist 25 prósenta hlut í Manchester United á næstu vikum, viðræður við Glazer fjölskyldunna eru langt komnir.

Kaupin fara ekkert sérstaklega vel í stuðningsmenn Manchester Untied sem vilja helst að Glazer fjölskyldan selji allt félagið.

Guardian segir frá því að Sir Jim Ratcliffe hafi heimsótt félagið í mars og farið þá yfir öll helstu málefni félagsins með stjórninni.

Getty Images

Á Ratcliffe að hafa sett stórt spurningarmerki við kaupstefnu félagsins og það að félagið hafi til að mynda keypt Casemiro frá Real Madrid.

Er Ratcliffe ekki sagður spenntur fyrir því að United sé að kaupa leikmenn á síðustu metrum ferilsins í stað þess að horfa til framtíðar.

Ratcliffe mun borga um 1,5 milljarð punda fyrir 25 prósenta hlut í félaginu sem hann ólst upp við að styðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning