fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Forseti Barcelona kærður og sakaður um mútur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta forseti Barcelona er sakaður um að hafa mútað dómurum og hefur verið ákærður vegna þess.

Málið hefur verið til ransóknar undanfarna mánuði en ljóst er að Laporta þarf nú að svara til saka, hann hefur neitað sök.

Laporta er 61 árs gamall en hann er kærður fyrir mútur í garð dómara.

Laporta er í annað sinn á sinni lífsleið forseti Barcelona. Áður var hann forseti frá 2003 til 2010 en snéri aftur árið 2020.

Caso Negreira málið eins og það er kallað er þannig að Laporta er sakaður um að hafa borgað fyrrum varaforseta hjá spænska sambandinu, Jose Maria Enriquez Negreira 6,3 milljónir punda.

Greiðslurnar bárust Jose Maria Enriquez Negreira yfir 18 ára tímabil og eru þær til ransóknar. Með greiðslunum átti Laporta að hafa fengið að velja dómara fyrir leiki Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning