fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Forseti Barcelona kærður og sakaður um mútur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta forseti Barcelona er sakaður um að hafa mútað dómurum og hefur verið ákærður vegna þess.

Málið hefur verið til ransóknar undanfarna mánuði en ljóst er að Laporta þarf nú að svara til saka, hann hefur neitað sök.

Laporta er 61 árs gamall en hann er kærður fyrir mútur í garð dómara.

Laporta er í annað sinn á sinni lífsleið forseti Barcelona. Áður var hann forseti frá 2003 til 2010 en snéri aftur árið 2020.

Caso Negreira málið eins og það er kallað er þannig að Laporta er sakaður um að hafa borgað fyrrum varaforseta hjá spænska sambandinu, Jose Maria Enriquez Negreira 6,3 milljónir punda.

Greiðslurnar bárust Jose Maria Enriquez Negreira yfir 18 ára tímabil og eru þær til ransóknar. Með greiðslunum átti Laporta að hafa fengið að velja dómara fyrir leiki Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“