fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Lygsaga sem Coleen bjó til – Wayne Rooney er búinn að láta skera á og getur ekki búið til fleiri börn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coleen Rooney og Wayne Rooney eru aðalleikarar í þáttunum Wagatha Christie sem eru komnir á Disney Plús. Þar er farið yfir mál Coleen og Rebekah Vardy sem fór mikið.

Coleen er hörð á því að Vardy hafi lekið mikið af lygasögum í ensk blöð og fengið greiðslur fyrir. Þannig breytti Coleen stillingum á Instagram síðu sinni og aðeins Vardy sá það sem hún setti inn.

Coleen setti svo upp sögur sem voru algjör þvæla en rötuðu hratt og örugglega í ensku blöðin. Dómsmál var höfðað vegna málsins og vann Coleen það mál.

Ein af sögunum var að Coleen væri að íhuga að eignast stelpu með hjálp lækna en hún og Wayne eiga fjóra stráka saman.

„Eftir hvert barn sem ég hef eignast þá hafa blöðin spurt hvort ég ætli að eignast fleiri, hvort ég vildi fá stelpu,“ segir Coleen.

„Ég og Wayne ræddum um að hann færi í herraklippingu, hann sagði svo að hann myndi gera það eftir okkar síðasta barn. Hann er því búinn að láta skera á hjá sér og getur ekki búið til fleiri börn.“

„Ég hafði heyrt um það að læknar gætu ákveðið kynið en hafði aldrei hugsað um að fara í slíkt. Ég ákvað því að búa til þessa sögu,“ segir Coleen í þáttunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“