fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Messi hefur engu gleymt – Ótrúleg tilþrif hans í gær vekja athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 10:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi fór á kostum í leik Argentínu gegn Perú í undankeppni HM í gær. Tilþrif hans í leiknum hafa vakið mikla athygli.

Hinn 35 ára gamli Messi virðist ekki hafa gleymt neinu og skoraði hann bæði mörk Argentínumanna í 2-0 sigri.

Það eru hins vegar tilþrif hans í leiknum sem hafa vakið hvað mesta athygli en þar fíflar hann leikmann Perú tvisvar upp úr skónum á örfáum sekúndum. Myndband af þessu er hér að neðan.

Messi spilar í dag með Inter Miami í Bandaríkjunum eftir að hafa yfirgefið Paris Saint-Germain í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár