fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gefur upp afar athyglisverða ástæðu fyrir því að hafa hafnað gylliboði Sáda í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínumaðurinn Papu Gomez gekk í sumar í raðir ítalska liðsins Monza frá Sevilla á Spáni. Hann segist hafa fengið tilboð frá Sádi-Arabíu eins og margir aðrir.

Gomez hafði áður verið á mála hjá Atalanta og var því að snúa aftur til Ítalíu. Hann vildi það frekar en að taka gylliboði Sádi-Araba eins og fjöldi leikmanna gerði í sumar.

„Ég ákvað að fara til Monza fyrir fjölskylduna mína. Ég fékk líka tilboð frá Sádi-Arabíu,“ segir Gomez.

Ástæða hans fyrir að segja nei við Sáda vekur hins vegar athygli.

„Ég vildi ekki flytja með börnin mín og fjölskyldu í miðja eyðimörk. Þess vegna hafnaði ég tilboðinu til að snúa aftur til Ítalíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann