fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Raya lýsir sambandi sínu við Ramsdale sem hann hirti sætið af í haust

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Raya og Aaron Ramsdale eiga í hörkusamkeppni um aðalmarkvaðarstöðuna hjá Arsenal en sá fyrrnefndi er ofan á sem stendur. Spánverjinn segir samband þeirra félaga gott þrátt fyrir samkeppnina.

Raya gekk í raðir Arsenal frá Brentford í sumar og var ekki lengi að vinna sætið af Ramsdale sem hefur eignað sér það undanfarin tvö tímabil.

„Samband okkar er mjög gott. Þegar allt kemur til alls erum við félagar og það er mikilvægt. Sambandið er heilbrigt og það eru engin vandamál,“ segir Raya.

„Við ýtum við hvorum öðrum, ég ýti við honum og þegar ég er ekki upp á mitt besta gerir hann hið sama.“

Raya segir mikilvægt að markverðir standi saman þó þeir séu í samkeppni.

„Við erum oftast 3-4 saman á æfingum og sambandið þarf að vera gott, annars fara æfingarnar ekki vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði