fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Raya lýsir sambandi sínu við Ramsdale sem hann hirti sætið af í haust

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Raya og Aaron Ramsdale eiga í hörkusamkeppni um aðalmarkvaðarstöðuna hjá Arsenal en sá fyrrnefndi er ofan á sem stendur. Spánverjinn segir samband þeirra félaga gott þrátt fyrir samkeppnina.

Raya gekk í raðir Arsenal frá Brentford í sumar og var ekki lengi að vinna sætið af Ramsdale sem hefur eignað sér það undanfarin tvö tímabil.

„Samband okkar er mjög gott. Þegar allt kemur til alls erum við félagar og það er mikilvægt. Sambandið er heilbrigt og það eru engin vandamál,“ segir Raya.

„Við ýtum við hvorum öðrum, ég ýti við honum og þegar ég er ekki upp á mitt besta gerir hann hið sama.“

Raya segir mikilvægt að markverðir standi saman þó þeir séu í samkeppni.

„Við erum oftast 3-4 saman á æfingum og sambandið þarf að vera gott, annars fara æfingarnar ekki vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði