fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fær sjö mánaða bann fyrir brot sín – Gæti orðið sá fyrsti af mörgum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 14:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolo Fagioli, leikmaður Juventus á Ítalíu, er á leið í sjö mánaða bann frá knattspyrnu vegna brota á veðmálareglum.

Hinn 22 ára Fagioli er á fyrsti af mörgum ítölskum leikmönnum sem gætu átt yfir höfði sér langt bann fyrir brot á veðmálareglum. Málin hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarna daga en viðloðnir meint brot eru til að mynda Sandro Tonali hjá Juventus og Nicolo Zaniolo hjá Aston Villa.

Fagioli gaf sig sjálfur fram og hefur sýnt yfirvöldum fullan samstarfsvilja. Fær hann því styttri dóm en ella en það stefnir í að hann verði frá í sjö mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?