fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fær sjö mánaða bann fyrir brot sín – Gæti orðið sá fyrsti af mörgum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 14:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolo Fagioli, leikmaður Juventus á Ítalíu, er á leið í sjö mánaða bann frá knattspyrnu vegna brota á veðmálareglum.

Hinn 22 ára Fagioli er á fyrsti af mörgum ítölskum leikmönnum sem gætu átt yfir höfði sér langt bann fyrir brot á veðmálareglum. Málin hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarna daga en viðloðnir meint brot eru til að mynda Sandro Tonali hjá Juventus og Nicolo Zaniolo hjá Aston Villa.

Fagioli gaf sig sjálfur fram og hefur sýnt yfirvöldum fullan samstarfsvilja. Fær hann því styttri dóm en ella en það stefnir í að hann verði frá í sjö mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu