fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Lúðvík velur áhugaverðan landsliðshóp – Flestir koma frá Þór Akureyri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 24. – 26. október 2023 í Miðgarði, Garðabæ.

Athygli vekur að Þór Akureyri á flesta fulltrúa í hópnum eða fjóra talsins. Breiðablik, FH, Þróttur Reykjavík og ÍA eiga öll þrjá fulltrúa.

Hópurinn:
Gunnleifur Orri Gunnleifsson – Breiðablik
Gylfi Berg Snæhólm (m) – Breiðablik
Maríus Warén – Breiðablik
Ásgeir Steinn Steinarsson – FH
Ketill Orri Ketilsson – FH
Gísli Snær Weywadt Gíslason – FH
Guðmar Gauti Sævarsson – Fylki
Stefán Logi Sigurjónsson – Fylki
Sölvi Snær Ásgeirsson – Grindavík
Þorvaldur Smári Jónsson – HK
Birkir Hrafn Samúelsson – ÍA
Gabríel Snær Gunnarsson – ÍA
Jón Þór Finnbogason – ÍA
Breki Snær Ketilsson – KA
Mihajlo Rajakovac – Keflavík
Karan Gurung – Leiknir R.
Tómas Óli Kristjánsson – Stjarnan
Kristinn Tjörvi Björnsson – Víkingur R.
Viktor Steinn Sverrisson – Víkingur R.
Ásbjörn Líndal Arnarsson – Þór Ak.
Einar Freyr Halldórsson – Þór Ak.
Sigurður Jökull Ingvason (m) – Þór Ak.
Sverrir Páll Ingason – Þór Ak.
Jón Breki Guðmundsson – Þróttur N.
Davíð Fannar Björnsson – Þróttur R.
Fabian Bujnovski (m) – Þróttur R.
Marinó Alexander Arnbjörnsson – Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga