fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Lýsir augnablikinu þegar hún sá sig fyrst eftir svuntuaðgerð og brjóstalyftingu – „Vá, eiga þau að vera svona hátt uppi!“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 17. október 2023 11:59

Heiðrún Finnsdóttir í Fókus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfarinn og áhrifavaldurinn Heiðrún Finnsdóttir fór í svuntuaðgerð og brjóstalyftingu í byrjun september. Hún segir frá aðgerðinni og bataferlinu í Fókus, spjallþætti DV.

video
play-sharp-fill

Sjá einnig: Sárt að enginn axli ábyrgð á andláti föður hennar – „Ef þetta væru einstaklingar þá væru þeir í fangelsi“

Heiðrún fór í aðgerðina í byrjun september síðastliðinn en hana hafði lengi dreymt um að fara í hana. Hún var næstum því búin að hætta við aðgerðina vegna óviðkomandi aðstæðna en ákvað að láta sjö ára drauminn rætast.

„Strax og ég vaknaði eftir aðgerðina þá sá ég ekki eftir því,“ segir hún.

Heiðrún lýsir augnablikinu þegar hún sá brjóstin í fyrsta skipti eftir aðgerð. „Það var bara geggjað móment, ég stóð bara: Vá! Eiga þau að vera svona hátt uppi!“ segir hún og hlær.

Hún fer nánar út í aðgerðina, hvernig hún fer fram og hvað henni hefur þótt hjálpa sér mest í bataferlinu í spilaranum hér að ofan.

Horfðu á þáttinn í heild sinni hér, eða hlustaðu á hann á Spotify.

Fylgstu með Heiðrúnu á Instagram. Hún hefur verið dugleg að deila ferlinu með fylgjendum og ræddi það nánar í Story á Instagram fyrr í dag.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“
Hide picture