fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Van Dijk blöskrar og segir þetta hafa verið hrylling

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool var brjálaður yfir vellinums sem Grikkir buðu upp á í sigri Hollands í gær.

Van Dijk skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar lítið var eftir af leiknum.

Fyrr í leiknum hafði Wout Weghorst klikkað á vítapunktinum en Hollendingar eru að berjast við Grikki um annað sætið í riðlinum og miða beint inn á EM.

„Hefur þú séð völlinn? Þetta er hryllingur,“ sagði Van Dijk eftir leik og var ekki skemmt.

„Það er gjörsamlega ótrúlegt að svona vellir séu leyfðir miðað við getustigið sem við erum að spila á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag