fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Messi þarf líklega að skipta um umboðsmann eftir að reglum var breytt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi þarf að öllum líkindum að skipta um umboðsmann eftir að FIFA herti á regluverkinu hjá sér varðandi þá sem geta séð um mál knattspyrnumanna.

Nú þurfa allir þeir sem starfa fyrir knattspyrnumenn að standast alþjóðlegt próf en faðir Messi hefur verið skráður umboðsmaður hans.

Síðustu árin hefur hver sem er getað verið skráður umboðsmaður leikmanns.

Jorge Messi hefur ekki rétindi sem FIFA krefur fólk um í dag en mjög margir aðilar hafa fallið á prófi FIFA.

Er prófið sagt afar snúið og margir sem hafa lengi starfað í faginu eru ekki að komast í gegnum það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu