fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Messi þarf líklega að skipta um umboðsmann eftir að reglum var breytt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi þarf að öllum líkindum að skipta um umboðsmann eftir að FIFA herti á regluverkinu hjá sér varðandi þá sem geta séð um mál knattspyrnumanna.

Nú þurfa allir þeir sem starfa fyrir knattspyrnumenn að standast alþjóðlegt próf en faðir Messi hefur verið skráður umboðsmaður hans.

Síðustu árin hefur hver sem er getað verið skráður umboðsmaður leikmanns.

Jorge Messi hefur ekki rétindi sem FIFA krefur fólk um í dag en mjög margir aðilar hafa fallið á prófi FIFA.

Er prófið sagt afar snúið og margir sem hafa lengi starfað í faginu eru ekki að komast í gegnum það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans