fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Klopp sagður vera með eftirmann Salah í netinu fyrir næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leroy Sane er sagður efstur á óskalista Liverpool í sumar en FC Bayern veit af því að Sane hefur áhuga á að snúa aftur til Englands.

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag eru forráðamenn Liverpool nokkuð öruggir á því að Mohamed Salah fari frá félaginu næsta sumar.

Salah er mjög eftirsóttur af liðum í Sádí Arabíu og gæti komið tilboð sem Liverpool getur varla hafnað.

Sane / Getty

Sane átti góða tíma hjá Manchester City en vildi á þeim tíma fara aftur heim til Þýskalands.

Sane hefur talað vel um Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í gegnum tíðina og er það sagt hjálpa enska félaginu ef félagið vill krækja í þýska landsliðsmanninn.

Liverpool hafnaði 150 milljóna punda tilboði í Salah í sumar frá Al Ittihad en búist er við svipuðu tilboði næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni