fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Alexandra birtir hjartnæma færslu til Gylfa – „Augna­blik sem ég gleymi aldrei“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. október 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stolt er orð sem nær ekki yfir til­finn­ing­ar kvölds­ins,“ skrifaði Al­ex­andra Helga Ívarsdóttir, eiginkona Gylfa Þórs Sigurðssonar eftir afrek hans í gærkvöldi. Hann bætti þá markamet íslenska landsliðsins.

Ísland tók á móti Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í gær á Laugardalsvelli. Það er óhætt að segja að íslenska liðið hafi átt þennan leik með húð og hári. Það tók þó smá tíma að brjóta ísinn en það gerði Gylfi Þór Sigurðsson með marki af vítapunktinum á 22. mínútu. Hans fyrsta mark með liðinu í um þrjú ár.

Á 49. mínútu var Gylfi á skotskónum á ný þegar hann skoraði þriðja markið. Með því varð hann markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins með 27 mörk.

Um var að ræða fyrsta leik Gylfa í byrjunarliði Íslands í tæp þrjú ár, en eftir erfiða tíma utan vallar og farbann í tæp tvö ár er Gylfi komin á fulla ferð.

„Að sjá þig ná þessu mark­miði í þess­ari mögnuðu end­ur­komu með dótt­ur okk­ar í fang­inu, um­vaf­inn fjöl­skyldu eft­ir all­an þenn­an tíma er augna­blik sem ég gleymi aldrei,“ segir Alexandra.

„Þú átt þetta allt skilið og svo miklu meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði