fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Aron Einar glaður með endurkomu sína – „Síðustu mánuðir hafa reynt á“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, lék sinn fyrsta fótboltaleik í tæpa fimm mánuði í kvöld þegar hann kom við sögu gegn Liechtenstein.

Fyrirliðinn kom við sögu þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum og var sáttur með að hafa komið til baka.

„Mér leið mjög vel, manni kitlaði að koma inná. Gott að koma aftur á Laugardalsvöllinn, maður á svo góðar minningar hérna,“ sagði Aron eftir leik.

„Síðustu mánuðir hafa reynt á, það er búið að vera erfitt að koma til baka úr þessum meiðslum.

„Þetta var virkilega ljúft að koma inn og ná mínútum í kroppinn.“

Gylfi Þór Sigurðsson bætti markametið í kvöld. „Hann hefur reynst okkur vel, það er gott að fá hann til baka. Hann gefur aukinn gæði og gefur strákunum sem er að stíga sín fyrstu skref kraft,“ segir Aron.

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“