fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Alfreð Finnboga – „Þeir voru liggjandi þarna, það kemur aldrei tempó“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Íslands var sáttur með 4-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Alfreð skoraði eitt marka liðsins.

„Við gerðum það sem markmiðið var, margt sem hefði getað verið betur. Mér fannst við gera þetta fagmannlega,“ sagði Alfreð.

„Það þarf að klára svona leiki, það vita allir fer þegar þú ert kominn í 2-0. Þeir voru liggjandi þarna, það kemur aldrei tempó í leikinn því hann er stopp.“

Gylfi Þór Sigurðsson bætti markametið í kvöld. „Þetta var geðveikt, maður er búinn að vera með í honum í þessari ferð. Erfið síðustu ár, geggjaður í kvöld. Gríðarlega stoltur fyrir hans hönd,“ segir Alfreð.

Viðtalið er í heild hér að neðan,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu