fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór byrjar – Elías í markinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tekur á móti Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í kvöld. Leikið er á Laugardalsvelli og hefur byrjunarlið Íslands verið opinberað.

Líkurnar á að Ísland komist á EM í gegnum undanriðilinn eru litlar sem engar en liðið vill án efa sýna góða frammistöðu gegn slöku landsliði Liechtenstein í kvöld.

Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn síðan í nóvember 2020 Ísak Bergmann Jóhannesson sest á bekkinn í hans stað. Þá kemur Elías Rafn Ólafsson í markið fyrir Rúnar Alex Rúnarsson.

Alfreð Finnbogason kemur þá inn fyrir Orra Stein Óskarsson og er Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði fyrir Arnór Sigurðsson.

Byrjunarlið Íslands
Elías Rafn Ólafsson

Alfons Sampsted
Sverrir Ingi Ingason
Guðlaugur Victor Pálsson
Kolbeinn Birgir Finnsson

Willum Þór Willumsson
Arnór Ingvi Traustason
Gylfi Þór Sigurðsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Hákon Arnar Haraldsson

Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir