fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mourinho vill endurnýja kynnin við gamlan félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 15:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Roma vill fá fyrrum félaga sinn frá Tottenham Eric Dier til liðs við sig. Þetta segja ítalskir miðlar í dag.

Talið er að hinn 29 ára gamli Dier gæti hugsað sér til hreyfings í janúar en spiltími hans hefur minnkað til muna eftir að Ástralinn Ange Postecoglou tók við sem stjóri í sumar.

Getty

Dier er því farinn að horfa í kringum sig og er Mourinho til í að fá hann til sín. Gæti hann farið strax í janúar.

Englendigurinn hefur verið á mála hjá Tottenham síðan 2014 en hann og Mourinho störfuðu saman hjá Tottenham frá 2019 til 2021.

Roma hefur aðeins verið að taka við sér eftir erfiða byrjun á Ítalíu en liðið er í tíunda sæti með 11 stig eftir átta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?