fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Haugesund staðfestir ráðningu á Óskari Hrafni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FK Haugesund hefur ráðið Óskar Hrafn Þorvaldsson til starfa hjá félaginu. Skrifar hann undir þriggja ára samning sem tekur gildi 1 nóvember.

Þessi 49 ára gamli þjálfari lét af störfum hjá Breiðablik fyrir rúmri viku síðan.

„Ég fékk mjög góða mynd af því sem Haugeund vill gera eftir samtal við aðila hérna,“ segir Óskar Hrafn.

„Ég sé mikla möguleika hérna og það var því auðvelt að taka ákvörðun þegar tilboðið kom.“

Óskar var þjálfari Breiðabliks í fjögur ár og varð Íslandsmeistari einu sinni, hann kom svo liðinu í riðlakeppni í Evrópu en var látin hætta störfum eftir síðasta leik í deildinni.

Kjartan Kári Halldórsson er leikmaður Haugesund en hann var á láni hjá FH í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu