fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Írar í furðulegri stöðu – Græða á því að tapa gegn Hollandi vegna umspils

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írska landsliðið í knattspyrnu er í þeirri furðulegri stöðu að tap gegn Hollandi í undankeppni EM er betra fyrir þá en að vinna leikinn.

Írar munu ekki fara beint inn á Evrópumótið en líkt og Ísland eiga þeir von um að fá sæti í umspili.

Til að auka þá möguleika sína er betra fyrir þá að tapa gegn Hollandi og vonast eftir því að Holland fari beint inn á EM.

Holland er að berjast við Grikkland um annað sætið í riðlinum. Holland er hærra skrifað en Grikkland og því eru möguleikar Íra meiri á umspili fari svo að Holland endi í öðru sæti.

Ísland er í sömu stöðu og Írland og það að Holland fari beint inn á EM mun henta íslenska landsliðinu miklu betur en að Grikkir geri það.

Írar og Hollendingar eigast við í nóvember og verður fróðlegt að fylgjast með þeim leik þar sem tap eru betri úrslit fyrir Íra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?