fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Er aðeins 18 ára en er að fara að þéna 24 milljónir á mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oscar Bobb er ungur framherji Manchester City sem félagið hefur mikla trú á. Bobb kom til City fyrir fjórum árum frá Valerenga í Noregi.

Bobb hefur spilað fimm leiki með aðalliði City á þessu tímabili og byrjaði í deildarbikarnum gegn Newcastle.

Pep Guardiola stjóri City hefur mikið álit á Bobb og segir hann frábæran sóknarmann sem er einnig góður að verjast.

City er að ganga frá nýjum samningi við Bobb þar sem hann þrefaldar laun sín. Bobb fer úr því að þéna 12 þúsund pund á viku í 36 þúsund pund á viku.

Bobb mun því þéna 24 milljónir íslenskra króna á mánuði en Bobb lék sinn fyrsta landsleik fyrir Noreg á dögunum í 4-0 sigri liðsins á Kýpur. Þar lék hann með liðsfélaga sínum frá City, Erling Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?