fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Byrja Gylfi og Aron Einar saman á miðjunni?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 09:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki ólíklegt að Age Hareide geri nokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands í kvöld frá leiknum á föstudag.

Ísland gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg á föstudag en mætir slöku liði Liechtenstein í kvöld.

Aron Einar Gunnarsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði Íslands en hann sat fyrir svörum á fréttamannafundi í gær.

Gylfi Þór Sigurðsson gæti byrjað en það er þó óvíst, hann hefur spilað þrjá leiki í endurkomu sinni og vill helst fara rólega af stað.

Svona gæti byrjuanrlið Íslands orðið í kvöld ef Gylfi Þór og Aron Einar byrja.

Líklegt byrjunarlið Íslands:

Rúnar Alex Rúnarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Hjörtur Hermannsson
Sverrir Ingi Ingason
Kolbeinn Birgir Finnsson

Hákon Arnar Haraldsson
Aron Einar Gunnarsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Gylfi Þór Sigurðsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?