fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Aron Einar tjáir sig um stöðu sína í Katar – Fer líklega í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. október 2023 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson mun ekki spila með Al-Arabi fyrr en í fyrsta lagi á næsti ári, hann á von á því að fara á lán í janúar til þess að spila.

Al-Arabi fékk Marco Verratti undir lok félagaskiptagluggans og fyllt þá útlendingakvóta sinn, ljóst var að einn erlendur leikmaður yrði ekki skráður og þar varð Aron fyrir valinu.

„Ég er ekki búinn að vera þannig séð að æfa, ég byrjaði vikuna áður en ég kom heim vegna fjölskylduaðstæðna,“ segir Aron Einar um stöðuna.

Aron sat fyrir svörum á fréttamannafundi í dag en hann er líklega í byrjunarliði Íslands gegn Liechtenstein á morgun

„Það eru þannig reglur, liðið má vera með fimm útlendinga skráða og Verratti kemur í mitt slott. Ég er með samning hjá klúbbnum og færi mig líklegast á láni í janúar ef ekkert breytist, ég vil ekki vera hjá klúbbnum og vona að einhver meiðist svo ég komi inn. Ég fer líklega á lán í janúar, það er staðan í dag.“

Um meiðslin hefur Aron að segja. „Ég er búinn að vera glíma við þetta, sömu meiðslin hafa dregist á langinn. Ég vissi ekki að þetta myndi taka svona langan tíma. Ég er búinn að eiga góða viku með landsliðinu, þetta er á réttri leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“