fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Ronaldo staðfestir að hann ætli að spila á næsta stórmóti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 18:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur staðfest það að hann ætli sér að spila með portúgalska landsliðinu á EM 2024.

Mótið fer fram á næsta ári en Ronaldo verður þá 39 ára gamall en er ekki að horfa á það að leggja skóna á hilluna.

Ronaldo er í dag leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu eftir mjög langan feril í Evrópu með Sporting, Manchester United, Real Madrid og Juventus.

Flestir bjuggust við að Ronaldo hefði spilað sitt síðasta EM árið 2021 en hann er hvergi nærri hættur.

,,Ég vona að ég verði með á EM 2024, það er enn langur tími í það. Ég vona að ég sleppi við meiðsli, ég vil spila,“ sagði Ronaldo.

Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Portúgal á dögunum er liðið vann Slóvakíu 3-2 í undankeppni EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Í gær

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai