fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Maðurinn með svörin? – Segist vita hvernig á að stöðva Haaland í kvöld

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landslið Spánar er með plan um hvernig á að stöðva framherjann Erling Haaland fyrir leik í undankeppni EM í kvöld.

Spánverjar mæta þá markavélinni Haaland í riðlakeppninni en Haaland er leikmaður Noregs og Manchester City.

Um er að ræða einn besta framherja heims ef ekki þann besta en Unai Simon, markmaður Spánar, veit hvernig liðið getur komið í veg fyrir mörk í kvöld.

,,Við sjáum öll hversu hættulegur Haaland er í boxinu, það er sjáanlegt í hverjum einasta leik,“ sagði Simon.

,,Allir boltar sem hann snertir gætu endað með marki, það skiptir ekki máli hvort það sé há sending eða ekki, hann er fæddur markaskorari.“

,,Við ætlum að reyna að halda honum frá teignum eins mikið og hægt er, eins langt frá okkar marki og mögulegt er. Þegar hann er nálægt teignum þá sjáum við til þess að hann fái ekki boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift