fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Handtekinn fyrir gríðarlegt skemmdarverk í London – Mun kosta yfir 100 þúsund pund

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið handtekinn af lögreglunni í London fyrir að fremja skemmdarverk á heimavelli Tottenham.

Frá þessu greina ýmsir enskir miðlar en maðurinn er ekki nafngreindur en er í haldi lögreglu.

Um er að ræða nýjan heimavöll Tottenham, Tottenhanm Hotspur Stadium, sem var tekinn í notkun fyrir nokkrum árum síðan.

Samkvæmt enskum miðlum mun það kosta Tottenham yfir 100 þúsund pund að koma vellinum aftur í fyrra stand sem er engin smá upphæð.

Völlurinn var opnaður árið 2019 og verður notaður í kvöld er Baltimore Ravens spilar við Tennessee Titans í bandarísku NFL deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir