fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Tjáir sig um brottförina umdeildu: Hikar ekki við að reykja og fá sér í glas – ,,Svona er ég bara“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 18:00

Brotist var inn á meðan Verratti og eiginkona hans voru í fríi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Verratti hefur tjáð sig um eigin brottför frá Paris Saint-Germain en hann leikur í dag með Al-Arabi í Katar.

Verratti er liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar hjá Al-Arabi en sá fyrrnefndi spilaði með Paris Saint-Germain í yfir tíu ár.

Luis Enrique, stjóri PSG, hafði ekki not fyrir Verratti á þessu tímabili og fékk leikmaðurinn leyfi til að færa sig um set.

Það var ekki vegna hæfileika Verratti á fótboltavellinum heldur hans hegðun utan vallar sem hefur oft verið gagnrýnd.

Ítalinn hikar ekki við að kveikja sér í einni sígarettu eða þá að skella sér út á lífið ásamt vinum sínum.

,,Svona er ég bara. Fótboltinn hefur alltaf verið leikur fyrir mér en ég á mér líf utan hans,“ sagði Verratti.

,,Ég naut þess að fara á veitingastaði og fá mér rauðvíngslas þegar enginn leikur var framundan. Það eru leikmenn sem fela það en ég hef alltaf verið hreinskilinn.“

,,Ég vissi alltaf hvenær ég gat hitt vini mína eða farið á næturklúbb þegar ég var yngri. Ég var þarna í 11 ár. Ég er ekki heima hjá mér á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Í gær

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Í gær

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te