fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Tjáir sig um brottförina umdeildu: Hikar ekki við að reykja og fá sér í glas – ,,Svona er ég bara“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 18:00

Brotist var inn á meðan Verratti og eiginkona hans voru í fríi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Verratti hefur tjáð sig um eigin brottför frá Paris Saint-Germain en hann leikur í dag með Al-Arabi í Katar.

Verratti er liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar hjá Al-Arabi en sá fyrrnefndi spilaði með Paris Saint-Germain í yfir tíu ár.

Luis Enrique, stjóri PSG, hafði ekki not fyrir Verratti á þessu tímabili og fékk leikmaðurinn leyfi til að færa sig um set.

Það var ekki vegna hæfileika Verratti á fótboltavellinum heldur hans hegðun utan vallar sem hefur oft verið gagnrýnd.

Ítalinn hikar ekki við að kveikja sér í einni sígarettu eða þá að skella sér út á lífið ásamt vinum sínum.

,,Svona er ég bara. Fótboltinn hefur alltaf verið leikur fyrir mér en ég á mér líf utan hans,“ sagði Verratti.

,,Ég naut þess að fara á veitingastaði og fá mér rauðvíngslas þegar enginn leikur var framundan. Það eru leikmenn sem fela það en ég hef alltaf verið hreinskilinn.“

,,Ég vissi alltaf hvenær ég gat hitt vini mína eða farið á næturklúbb þegar ég var yngri. Ég var þarna í 11 ár. Ég er ekki heima hjá mér á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift