fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Skellur fyrir Manchester United – Hægri höndin gæti haldið til Hollands

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti verið að missa mikilvægan hlekk í þjálfarateymi sínu samkvæmt hollenska miðlinum De Telegraaf.

De Telegraaf greinir nú frá því að Mitchell van der Gaag, hægri hönd Erik ten Hag, sé á óskalista Ajax.

Ajax er að leita að nýjum þjálfara en liðið er í fallsæti eftir fimm leiki í hollensku úrvalsdeildinni.

Van der Gaag þekkir það vel að vinna hjá Ajax en hann var aðstoðarmaður Ten Hag áður en sá síðarnefndi tók við Man Utd.

Maurice Steijn er þjálfari Ajax þessa stundina en hans starf er í mikilli hættu og er búist við brottrekstri á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu