fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rekinn heim fyrir að nefbrjóta félaga sinn – ,,Vil biðjast afsökunar opinberlega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Nasti, leikmaður U21 landsliðs Ítalíu, hefur verið rekinn heim fyrir að nefbrjóta liðsfélaga sinn í landsliðinu.

Nasti lenti í rifrildum við vængmanninn Matteo Ruggeri á æfingu liðsins og stuttu síðar missti hann alveg stjórn á eigin skapi.

Nasti hefur viðurkennt gjörnaðinn og sættir sig við refsinguna en hann var rekinn heim og tekur ekki frekari þátt í verkefnum U21 landsliðsins á næstunni.

Hann ákvað að biðjast afsökunar á Instagram en er nú þegar búinn að ræða við Ruggeri og sér eftir hegðun sinni.

,,Ég er nú þegar búinn að biðjast afsökunar en ég vil líka gera það opinberlega,“ sagði Nasti.

,,Ég virði þessa íþrótt sem og bláu treyjuna. Mér þykir fyrir því sem átti sér stað og ég verð að horfa á þetta sem tækifæri til að þroskast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“