fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Rekinn heim fyrir að nefbrjóta félaga sinn – ,,Vil biðjast afsökunar opinberlega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Nasti, leikmaður U21 landsliðs Ítalíu, hefur verið rekinn heim fyrir að nefbrjóta liðsfélaga sinn í landsliðinu.

Nasti lenti í rifrildum við vængmanninn Matteo Ruggeri á æfingu liðsins og stuttu síðar missti hann alveg stjórn á eigin skapi.

Nasti hefur viðurkennt gjörnaðinn og sættir sig við refsinguna en hann var rekinn heim og tekur ekki frekari þátt í verkefnum U21 landsliðsins á næstunni.

Hann ákvað að biðjast afsökunar á Instagram en er nú þegar búinn að ræða við Ruggeri og sér eftir hegðun sinni.

,,Ég er nú þegar búinn að biðjast afsökunar en ég vil líka gera það opinberlega,“ sagði Nasti.

,,Ég virði þessa íþrótt sem og bláu treyjuna. Mér þykir fyrir því sem átti sér stað og ég verð að horfa á þetta sem tækifæri til að þroskast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift