fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Var boðið 15 milljónir fyrir að eyða nóttinni með heimsfrægum manni – ,,Ég er enn með þessi skilaboð í símanum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann, stjarna Aston Villa, fékk afskaplega undarlegt tilboð á sínum tíma er hún var stödd í sumarfríi í Miami í Bandaríkjunum.

Mjög þekktur maður sendi Lehmann þá skilaboð og bauð henni 15 milljónir króna fyrir eina nótt saman.

Lehmann þykir vera ein fallegasta knattspyrnukona heims en hún tók ekki í mál að samþykkja boðið.

Hún segist ekki getað nefnt manninn á nafn en bendir á að hann sé heimsfrægur.

,,Ég var stödd í Miami, mínum uppáhalds stað og ég var þar að hitta vini mína á veitingastað,“ sagði Lehmann.

,,Ég fékk skilaboð í símann sem ég svaraði ekki en sá sami ákvað svo að senda skilaboð á öryggisvörðinn minn.“

,,Þessi skilaboð komu frá frægri manneskju. Ég hafði hitt hann áður en hann bauð mér 90 þúsund pund til að eyða nóttinni með sér.“

,,Ég harðneitaði, og bara 90 þúsund!? Það klikkaða er að ég er enn með þessi skilaboð í símanum sem er nokkuð heimskulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“