fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Gylfi þór ræðir endurkomuna í Laugardalinn: Svekktur með úrslitin en segir yndislegt að finna stuðningninn – „Það er fátt skemmtilegra en að spila hér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. október 2023 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum svekktur með jafntefli íslenska landsliðsins gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í undakeppni EM í kvöld. Hann er þó sáttur með að vera snúinn aftur.

„Þetta er mjög svekkjandi. Mér fannst við ferskir fram á við, sérstaklega svona fyrstu 35 mínúturnar. Við sköpuðum færi til að skora annað markið. Það var gríðarlega svekkjandi og lélegt hjá okkur að klára þetta ekki,“ segir Gylfi við 433.is.

Gylfi var að spila sinn fyrsta landsleik síðan í nóvember 2020 og var að vonum glaður með að snúa aftur á Laugardalsvöll í landsliðsbúningnum. Móttökurnar skemmdu þá ekki fyrir.

„Þetta var auðvitað frábært og yndislegt, geggjaðar móttökur. Það er auðvitað gaman að vera kominn aftur. En það er svekkjandi að kvöldið endi svona,“ segir Gylfi.

„Það er fátt skemmtilegra en að spila hér á kvöldin undir flóðljósunum,“ sagði Gylfi að endingu, en ítarlegra viðtal má nálgast í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“