fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Arnór til í að vera með á mánudag – „Þeir voru eitthvað að díla… ég vil alltaf spila fyrir Ísland“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. október 2023 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er gríðarlega svekkjandi. Við spilum vel í fyrri hálfleik og eigum að skora fleiri mörk af því við opnum þá það vel. Þeir skora skítamark í byrjun seinni og við eigum bara ekki að leyfa því að gerast,“ sagði svekktur Arnór Sigurðsson eftir 1-1 jafntefli Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni EM í kvöld.

Ísland var 1-0 yfir eftir frábæran fyrri hálfleik en Lúxemborg jafnaði í þeim seinni og náðu Strákarnir okkar sér ekki á strik á ný.

„Það á ekki að hafa þannig áhrif að við hættum að gera hlutina sem við gerðum í fyrri,“ sagði Arnór um markið.

Stemningin í klefanum var súr eftir leik. „Hún var svolítið eins og við hefðum tapað leiknum.“

Fyrir landsleikjagluggann var sagt að Age Hareide landsliðsþjálfari og þjáflari Blackburn hefðu gert samkomulag um að Arnór myndi aðeins spila annan leikinn í þessu verkefni. Verður hann þá ekki með gegn Liechtenstein á mánudag?

„Þeir voru eitthvað að díla. Ég er klár og mér líður vel. Ég vil alltaf spila fyrir Ísland. 

Viðtalið í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Í gær

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool