fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þetta eru launahæstu leikmenn heims – Ronaldo og Messi efstir en Portúgalinn þénar næstum tvöfalt meira

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. október 2023 19:48

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forbes hefur birt lista sinn yfir launahæstu knattspyrnumenn heims árið 2023.

Það skal engan undra að Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru efstir en sá fyrrnefndi er þó með næstum tvöfalt hærri laun en Argentínumaðurinn.

Vanda Sigurgeirsdóttir heiðraði Ronaldo fyrir 200. landsleik sinn á Laugardalsvelli í sumar.
Mynd/ Kristinn Svanur

Eins og gefur að skilja eru aðeins risastór nöfn á listanum.

Hann má sjá hér að neðan en upphæðirnar eru í Bandaríkjadölum.

Þeir tíu launahæstu
1. Cristiano Ronaldo – 260 milljónir
2. Lionel Messi – 135 milljónir
3. Neymar – 112 milljónir
4. Kylian Mbappe – 110 milljónir
5. Karim Benzema – 106 milljónir
6. Erling Haaland – 58 milljónir
7. Mohamed Salah – 53 milljónir
8. Sadio Mane – 52 milljónir
9. Kevin De Bruyne – 39 milljónir
10. Harry Kane – 36 milljónir

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Í gær

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið