fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í kvöld er áhugavert – Gylfi Þór, Alfreð og Aron Einar á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. október 2023 17:31

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Lyngby er á bekknum hjá íslenska landsliðinu sem mætir Lúxemborg á heimavelli klukkan 18:45.

Búist er við að Gylfi spili um hálftíma í leiknum en byrjunarliðið er áhugavert.

Nokkra athygli vekur að Alfreð Finnbogason er á meðal varamanna en Orri Steinn Óskarsson byrjar í fremstu víglínu.

Aron Einar Gunnarsson er á meðal varamanna en Ísak Bergmann Jóhannesson fær tækifæri í byrjunarliðinu.

Byrjunarlið Íslands:

Rúnar Alex Rúnarsson

Alfons Sampsted
Sverrir Ingi Ingason
Guðlaugur Victor Pálsson
Kolbeinn Birgir Finnsson

Willum Þór Willumsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Arnór Ingvi Traustason
Arnór Sigurðsson

Hákon Arnar Haraldsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum