fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Annað félag á eftir Phillips – Yrði nokkuð óvænt skref

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 20:30

Kalvin Phillips

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur áhuga á Kalvin Phillips, leikmanni Manchester City. Það er Bild sem segir frá þessu.

Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 fyrir 42 milljónir punda en hefur alls ekki tekist að brjóta sér leið inn í byrjunarlið þreföldu meistaranna.

Hann er því sterklega orðaður í burtu og hefur fjöldi liða verið nefndur til sögunnar.

Það nýjasta er Bayern sem hefur verið í leit að miðjumanni í þessa stöðu undanfarið. Reyndi félagið til að mynda að fá Declan Rice og Joao Palhinha í sumar.

Phillips er nú á blaði hjá þýska risanum en kappinn vill meiri spiltíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum