fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Telur sig vera með hinn fullkomna arftaka fyrir Liverpool ef Salah fer

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephen Warnock fyrrum varnarmaður Liverpool sig telur sig vita hvaða leikmann Liverpool á að kaupa til að fylla skarð Mohamed Salah.

Al-Ittihad frá Sádí Arabíu reyndi að kaupa Salah í sumar og talið er að tilboð frá Sádí komi aftur næsta sumar.

Salah er 31 árs gamall en Al-Ittihad er talið hafa boðið 175 milljónir punda í Salah í sumar.

„Ég hef sagt þetta sama um Suarez og Coutinho, það er hægt að fylla þeirra skarð og það er hægt með Salah líka,“ segir Warnock.

„Það er verulega erfitt að hafna því ef svipað tilboð kemur í Salah næsta sumar.“

Warnock telur að Khvicha Kvaratskhelia leikmaður Napoli sé hinn fullkomni arftaki fyrir Salah.

„Þú verður að finna arftaka og ég held að Kvaratskhelia sé frábær í það. Hann er ungur og með mikla hæfileika. Hann spilar vinstra megin en gæti hann ekki verið hægra megin?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea