fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ætlar sér að byggja ofan á góða innkomu í síðasta glugga – „Ég var ánægður með mig síðast“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 20:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Birgir Finnsson kom af krafti inn í A-landslið karla í síðasta landsleikjaglugga í september og ætlar að fylgja því eftir í komandi leikjum.

Ísland mætir Lúxemborg á föstudag og Liechtenstein þremur dögum síðar í undankeppni EM 2024. Liðið þarf nauðsynlega að vinna báða leiki, en sá fyrri gegn Lúxemborg tapaðist illa ytra á meðan stór sigur gegn Liechtenstein varð niðurstaðan.

video
play-sharp-fill

„Leikurinn leggst virkilega vel í mig. Við ætlum að hefna fyrir leikinn úti og eru með mótiveraðir til að gera það. Það muna allir eftir þessum leik. Eðlilega er það í hausnum á okkur að svara fyrir það.“ sagði Kolbeinn við 433.is í dag.

Kolbeinn lék sína fyrstu keppnisleiki í síðasta mánuði og heillaði mikið.

„Ég var ánægður með mig síðast. Mér fannst ég komast vel frá mínum fyrsta landsleik síðast þó leikurinn hafi verið lélegur hjá liðinu. En ég ætla að byggja ofan á það.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
Hide picture