fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Viðhafði ótrúleg ummæli um typpið á sér til að reyna að létta andrúmsloftið – Þess í stað urðu þetta viðbrögðin

433
Miðvikudaginn 11. október 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney landaði nýju starfi í þjálfun í dag er hann tók við sem stjóri enska B-deildarliðsins Birmingham. Hann yfirgaf DC United á dögunum og í tilefni að því rifjar The Upshot upp magnaða sögu af honum frá tímanum í Bandaríkjunum.

Rooney átti ekki mjög góðu gengi að fagna sem stjóri DC en eftir að liðið hafði hafnað í neðsta sæti deildarinnar 2022 ákvað hann að reyna að létta andrúmsloftið með smá ræðu.

„Þið sjáið mig kannski sem einhvern raðsigurvegara. En ég hef gert mörg slæm mistök í lífinu,“ sagði Rooney en heimildamaður sagði frá ræðunni.

„Ég hef þurft að yfirstíga eigin takmarkanir. Ég er með mjög lítið typpi,“ sagði hann því næst og voru sumir leikmenn í sjokki.

„Ungu drengirnir voru í áfalli. Þeir skilja ekki þennan breska húmor,“ sagði heimildamaðurinn.

Rooney tekur við góðu búi í Birmingham en liðið situr í sjötta sæti deildarinnar. Félagið vildi stærra nafn í stjórastólinn og Rooney var því tekinn inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt