fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Viðhafði ótrúleg ummæli um typpið á sér til að reyna að létta andrúmsloftið – Þess í stað urðu þetta viðbrögðin

433
Miðvikudaginn 11. október 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney landaði nýju starfi í þjálfun í dag er hann tók við sem stjóri enska B-deildarliðsins Birmingham. Hann yfirgaf DC United á dögunum og í tilefni að því rifjar The Upshot upp magnaða sögu af honum frá tímanum í Bandaríkjunum.

Rooney átti ekki mjög góðu gengi að fagna sem stjóri DC en eftir að liðið hafði hafnað í neðsta sæti deildarinnar 2022 ákvað hann að reyna að létta andrúmsloftið með smá ræðu.

„Þið sjáið mig kannski sem einhvern raðsigurvegara. En ég hef gert mörg slæm mistök í lífinu,“ sagði Rooney en heimildamaður sagði frá ræðunni.

„Ég hef þurft að yfirstíga eigin takmarkanir. Ég er með mjög lítið typpi,“ sagði hann því næst og voru sumir leikmenn í sjokki.

„Ungu drengirnir voru í áfalli. Þeir skilja ekki þennan breska húmor,“ sagði heimildamaðurinn.

Rooney tekur við góðu búi í Birmingham en liðið situr í sjötta sæti deildarinnar. Félagið vildi stærra nafn í stjórastólinn og Rooney var því tekinn inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar