fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Fyrrum þjálfari United ræðir vandamálin og bendir á tvo leikmenn sem ráða ekki við hlutina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rene Meulensteen fyrrum þjálfari hjá Manchester United segir að tveir eldri leikmenn liðsins séu ástæða þess að liðið getur ekki spilað þann fótbolta sem Erik ten Hag vill spila.

Meulensteen segir einnig að hollenski stjórinn geti ekki kvartað undan neinu enda hafi hann fengið mikla fjármuni í leikmenn.

„Ten Hag hefur keypt marga leikmenn og getur ekki sagt að hann hafi ekki fengið stuðning,“ segir Meulensteen.

„Hann fær mikinn stuðning frá stuðningsmönnum, en þetta eru ekki leikmenn sem Glazer fjölskyldan hefur keypt sem eru á vellinum.“

„Ten Hag vill setja mikla presus á andstæðinga eins og hann gerði hjá Ajax. Hann er ekki með leikmenn í það, þeir hafa ekki hugarfarið í slíkt.“

Hann nefnir svo tvo leikmenn. „Ten Hag höndlar ekki hraðann, enska deildin er kröftug og það gerist allt hratt.“

„Casemiro getur ekki höndlað þetta, Ten Hag er með sinn leikstíl en hann verður að finna leið til að komast þangað.“

„Vandamálið er á miðsvæðinu þar sem það er ekki orka í að verjast vandræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt