fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn United sagðir komnir með ógeð af Ten Hag og tvær ástæður eru nefndar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 14:00

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Brazil hjá Talksport segir frá sögu um Erik Ten Hag þar sem fram kemur að flestir leikmenn Manchester United séu búnir að fá nóg af stjóranum.

Ekkert hefur gengið hjá Manchester United í upphafi tímabils en Ten Hag er á sínu öðru ári hjá félaginu.

„Þetta er það sem ég hef heyrt og þetta kemur frá áreiðanlegum manni sem talaði við leikmann Manchester United. Þeir nenna ekki stjóranum lengur,“ segir Brazil á Talksport.

„Þeir hafa bara fengið nóg af honum, það er staðan.“

Brazil segir að leikmenn United séu mjög ósáttir með þá meðferð sem Ten Hag hefur gefið Cristiano Ronaldo og Jadon Sancho.

„Þeir eru mjög ósáttir með það hvernig hann kom fram við Cristiano og svo segja þeir að Sancho sé duglegur leikmaður sem leggi sig alltaf fram.“

„Ég veit ekki hverju ég á að trúa lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard