fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Segir frá fallegu símtali Beckham þegar hann var lagður í hálfgert einelti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 09:00

David Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góðhjartaður David Beckham tók upp símann á dögunum og hringdi í Harry Maguire sem hefur átt í verulegum vandræðum innan vallar.

Maguire hefur fengið mikla gagnrýni á sig síðustu mánuði og á köflum hefur mörgum þótt það of mikið hreinlega.

Í landsleik gegn Skotlandi á dögunum fögnuðu stuðningsmenn Skota þegar Maguire kom við sögu en hann skoraði síðar sjálfsmark í leiknum.

„ÉG talaði við Beckham eftir leikinn gegn Skotlandi, hann hringdi í mig og það var mjög vel gert hjá honum. Ég kunni virkilega að meta það,“ segir Maguire.

Getty Images

„Símtalið var mér allt, ég hef talað um Beckham sem mann sem ég leit upp til og horfði á sem ungur strákur.“

„Því miður endaði ég ekki á kantinum að skora og leggja upp mörk, hann var fyrirmynd fyrir mig sem ungur drengur. Þetta símtal sannar hversu góð manneskja hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift