fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Rosalegur Ronaldo lætur Al-Nassr og Portúgal vita hvenær hann vill hætta – Kemur mörgum á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Al-Nassr í Sádí Arabíu hefur beðið forráðamenn félagsins að framlengja samning sinn fram í ársbyrjun árið 2027.

Ronaldo er með samning til ársins 2025 en Ronaldo sem er 38 ára gamall í dag hefur einnig rætt við forráðamenn hjá landsliði Portúgals.

Ronaldo setur nefnilega stefnuna á það að spila á Heimsmeistaramótinu árið 2026 þegar hann verður 41 árs gamall.

Ronaldo á sér þann draum að taka eitt Heimsmeistaramót í viðbót en ferill Ronaldo hefur verið magnaður.

Ronaldo hefur spilað á fimm Heimsmeistaramótum en hann spilaði á því fyrsta árið 2006 en hann setur nú stefnuna á það sjötta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum