fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fyrrum klámstjarna dæmd í fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl – Á börn með þekktum manni

433
Mánudaginn 9. október 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum klámstjarnan Mia Etcheverria hefur hlotið þriggja ára fangelsisdóm fyrir að smygla sex kílóum af kókaíni frá Úrúgvæ til Madrídar á Spáni.

Etcheverria, tvær aðrar konur og tveir karlmenn voru handtekin er þau voru á leið í flug frá Úrúgvæ til Spánar snemma í sumar. Eftir reglugbundna athugun kom magnið af kókaíni í ljós.

Mia er 27 ára gömul og var eitt sinn í sambandi með fyrrverandi knattspyrnumanninum Richard Morales. Eiga þau tvö börn saman.

Mia neitaði fyrst allri sök en játaði svo síðar. Skilaboð fundust á síma hennar þar sem hún gaf samverkamönnum sínum ráð um hvernig ætti að forðast að vera skoðuð nánar. Það gekk bersýnilega ekki.

Hinn 48 ára gamli Morales lék á sínum tíma fyrir lið á borð við Osasuna og Malaga á Spáni auk þess að eiga 27 landsleiki með Úrúgvæ að baki.

Hann greiddi lögfræðikostnað Miu í málinu. Þó vill hann að sér og dætrum þeirra sé haldið fyrir utan málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla