fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fókus

Tár féllu þegar Sunnevu var komið rækilega á óvart

Fókus
Mánudaginn 9. október 2023 10:02

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Hildur Sif Hauksdóttir kom vinkonu sinni, Sunnevu Einarsdóttur, rækilega á óvart um helgina.

Sunneva, einn vinsælasti áhrifavaldur Íslands, var að borða með vinkonum sínum á kaffihúsinu Gloríu í hjarta Mosfellsbæjar.

Þær létu hana fá lítinn miða frá Hildi, þar sem sú síðarnefnda sagðist sakna hennar. Á meðan Sunneva var að skoða miðann læddist Hildur á bak við hana og kom henni þvílíkt á óvart.

Sjáðu einlæg og falleg viðbrögð Sunnevu í myndbandinu hér að neðan.

@sunnevaeinarsI had nooo idea 🥺🥺

♬ What Was I Made For? [From The Motion Picture „Barbie“] – Billie Eilish

Myndbandið hefur fengið yfir 15 þúsund í áhorf á rúmlega sólarhring.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær
Fókus
Fyrir 4 dögum

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna